Alþjóðadagur viðskiptalífsins 11.11.2019
Alþjóðadagur viðskiptalífsins fór fram í fyrst sinn þann 11. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica.
Skoða nánarAlþjóðadagur viðskiptalífsins fór fram í fyrst sinn þann 11. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica.
Skoða nánarHvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?
Skoða nánarSpánsk-íslenska viðskiptaráðið (SPIS)
Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.