Um okkur.

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.

Helstu verkefni 

Eru að standa að fundum og ráðstefnum um málefni er tengjast viðskiptum á milli landanna. Skipuleggja heimsóknir aðila úr viðskiptalífi annars ríkisins til hins. Sem og að vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félaga sinna jafnt hjá spænskum sem íslenskum yfirvöldum og opinberum stofnunum.

Stjórn ráðsins.

Formaður:

Astrid Helgadóttir, Ræðismaður Íslands í Barcelona

Stjórn á Íslandi:

Astrid Helgadóttir,

Agnar Brynjólfsson, Vísir hf. /Cabo Norte

Joaquin Armestro, Íslenska umboðssalan

Ingibjörg Einarsdóttir, Business Bazar

Hjördís Auðunsdóttir, 1xINTERNET ehf.

Sigríður Björnsdóttir, Icelandair


Stjórn á Spáni:

Iñigo Ortega, ræðimaður Íslands í Madrid

Javier Betancor, ræðismaður Íslands á Kanaríeyjum

Joaquin Gual, ræðismaður Íslands á Mallorca

Magnús B. Jónsson, MD Iceland Seafood

Maria Jose Bilbao, ræðismaður Íslands í Bilbao

Victoria Cornil Jónsson, ræðismaður Íslands Sevilla

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100