Um okkur.
Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.
Helstu verkefni
Eru að standa að fundum og ráðstefnum um málefni er tengjast viðskiptum á milli landanna. Skipuleggja heimsóknir aðila úr viðskiptalífi annars ríkisins til hins. Sem og að vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félaga sinna jafnt hjá spænskum sem íslenskum yfirvöldum og opinberum stofnunum.
Formaður:
Astrid Helgadóttir, Ræðismaður Íslands í Barcelona
Stjórn á Íslandi:
Arnar F. Reynisson
Ársæll Harðarson, Icelandair
Kristín Arna Bragadóttir, Ræðisskrifstofa Spánar á Íslandi
Joaquin Armesto, Atlantic Quality Fish
Bessí Þóra Jónsdóttir, BL
Ingibjörg Einarsdóttir, Business Bazar
Stjórn á Spáni:
Hildur Eir Jónsdóttir, Ernst & Young í Madrid
Iñigo Ortega, Ræðismaður Íslands í Madrid
Javier Betancor, Ræðismaður Íslands á Kanaríeyjum
Maria Jose Bilbao, Ræðismaður Íslands í Bilbao
Magnús B Jónsson, Iceland Seafood
Viktoria Coronil Jónsson, Ræðismaður Sevilla
Joaquin Gual, Ræðismaður Mallorca
Spánsk-íslenska
viðskiptaráðið
Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35, 5. hæð
105 Reykjavík