Um okkur

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.

Helstu verkefni 
Standa að fundum og ráðstefnum um málefni er tengjast viðskiptum á milli landanna. Skipuleggja heimsóknir aðila úr viðskiptalífi annars ríkisins til hins.

Að vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félaga sinna jafnt hjá spænskum sem íslenskum yfirvöldum og opinberum stofnunum.

Stjórn

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, MUNDO - Formaður

STJÓRNARMEÐLIMIR Á ÍSLANDI:
Arnar F. Reynisson, Business and Football
Joaquin Armesto, Íslenska umboðssalan hf / Icelandic Sales Agency Ltd.
Þorvarður Guðlaugsson, Icelandair

STJÓRNARMEÐLIMIR Á SPÁNI:
Astrid Helgadóttir, ræðismannaskrifstofa Íslands í Barcelona
Hildur Eir Jónsdóttir, Ernst & Young í Madrid
Xavier Rodriguez, Islandia 360 og ræðismannaskrifstofa Spánar á Íslandi