Fundur færist frá Nauthól og verður haldinn að Suðurgötu 22

Efnahagsástandið á Spáni hefur aldrei verið verra, eða hvað? Við heyrum stöðugar fréttir frá sólríka landinu, sem kann vel að meta íslenskan saltfisk. Er ástandið að skána? Hvernig hefur almenningur það?

Hvar: Suðurgata 22
Hvenær: Mánudaginn 16. júní kl 17.00
Tungumál: Enska/ English
Skráning hér


Fréttir frá Spáni

  *   Ávarp; Friðrik Steinn Kristjánsson, Invent Farma og formaður SPÍS

  *   Sendiherra Spánar á Íslandi , Antonio López Martínez

  *   Kristinn R. Ólafsson fer yfir samskipti Spánar og Íslands í gegnum tíðina.

  *   Elvira Méndez Pinedo lögfræðingur fer yfir Spán og kreppuna – Staða almennings á Spáni

Verð: frítt er á fundinn
en nauðsynlegt að skrá þátttöku  hér