Takið frá 15. mars- Spánskur dagur í Kringlu

Spánskur ferðadagur verður haldinn á Blómatorginu í Kringlunni laugardaginn 16. mars.Ferðamálaráð Spánar og Spánsk-íslenska viðskiptaráðið standa fyrir ferðadeginum. Markmiðið er að kynna Spán og það sem landið  hefur upp á að bjóða fyrir þá sem eru að huga að ferðalögum. Ýmsir áhugaverðir ferðamöguleikar verða kynntir, svo auðvelt ætti að vera að skipuleggja draumafríið til Spánar. Einnig verða á boðstólum skemmtiatriði fyrir alla aldurshópa og eitthvað gott fyrir bragðlaukana. 

Spænski ferðadagurinn verður haldinn laugardaginn 16. mars og verður fjölbreytt dagskrá frá kl. 11 til 18.