Spönsk söngkona á Listahátið

Söngkonan Buika frá Spáni ætlar að koma til landsins í tilefni listahátíðar í Reykjavík. Tónleikarnir fara fram i Hörpu tónlistahúsi 3. Júní. Buika bíður upp á einstaka tónlist sem er sett saman úr flamenco, jazz, soul og blues. Hún hefur fengið nokkur verðlaun fyrir tónlist sína, og einstakt að fá hana til Íslands á þessu ári. 

Upplýsingar um Buika finnur þú hér.