Grein í spánska viðskiptablaðinu Cinco Días

Við viljum vekja athygli þína á grein sem birtist í dag í viðskiptablaðinu spænska, Cinco Días, eftir formann Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins, Sigríði Andersen, um Icesave málið. 

Greinin er hér viðhengd (úr prentútgáfunni) en hér er linkur á vefútgáfuna http://www.cincodias.com/articulo/opinion/Tienen-pagar-islandeses/20100208cdscdiopi_2/cdsopi/  .  
Íslenska þýðingu má svo finna hér, www.sigridurandersen.is .