Noche Nórdica

Noche Nórdica , hátiðarkvöldverður með Norrænu viðskiptaráðunum í Madrid gekk afar vel  í ár. Fulltrúar flestra geira atvinnulifsins, eða rúmlega 100 manns,  mættu til kvöldverðar á nýppgerðu  Eurostars Madrid Tower hótelinu. 
Í forrétt var boðið upp á  íslenskan saltfisk sem Icelandic Seafood gaf Spánsk-íslenska viðskiptaráðnu af raunsnarskap sínum. 
  
Verðlaun voru af venju afar glæsileg, en flugmiðar fyrir tvo með Icelandair til Islands voru aðal verðlaunin að þessu sinni.