Kynning á vörum í Barcelona- markaður í desember

Ráðið skipuleggur, í samstarfi við önnur Norræn viðskiptaráð, markað í Barcelona 10. og 11. desember 2011

Þetta er einstakt tækifæri til að komast inn á spánskan markað með neytendavörur. Markaðurinn, þar sem framleiðendur neytendavara á Norðurlöndum munu kynna sínar vörur, mun vekja mikla athygli almennings og fjölmiðla. En þetta er í fyrsta sinn sem Norðurlöndin taka sig saman með þessum hætti í Barcelóna

Nánari upplýsingar hjá kristin@chamber.is