Noche Nórdica-norrænn kvöldverður

Spánsk-norrænu viðskiparáðin frá Íslandi, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð skipuleggja enn á ný "La Noche Nórdica". 

Við vonumst til að geta deilt með ykkur þessari sérstöku norrænu nótt og að þið notið tækifærið til að bjóða með ykkur viðskiptafélögum, samstarfsmönnum, vinum og fjölskyldu.   Eftir gala kvöldverð við pianóundirleik, þar sem meðal annars verður borinn fram íslenskur saltfiskur í boði Icelandic, verða dregnir út ferðavinningar í boði Icelandair, ferðaskrifstofunar “d6a66” og aðrar úrvals gjafir, svo sem frá Farmers Market. 

Í ár verður gala kvöldverðurinn haldin í Club Financiero í Madrid þar sem við munum njóta stórkostlegs útsýnis yfir þessa fögru borg. 

Dagsetning: föstudagurinn 21 Maí frá 21:00 
Staðsetning: Calle Marqués de la Ensenada 16, Madrid 
Verð:  65 €
Staðfesting: fyrir 17 Maí : hildureir.jonsdottir@es.ey.com eða í síma 00 34 679 971 403   

Verið hjartanlega velkominn!