Jólamarkaður

Norrænu þjóðirnar skipuleggja  þessa dagana jólamarkað í Barcelona frá  11. og 12. desember. sjá nánar hér

Mörg fyrirtæki hafa þegar skráð sig til leiks. Má nefna IKEA, Boconept, SAAB, Bang & Olufsen, Lantmännen Unibake kökur, OX (húsgögn frá Danmörku- Wegner, Juhl, Mogensen) og matvælafyrirtæki ýmiskonar.
Hægt er að selja hvað sem er, fisk, hönnun svo eitthvað sé nefnt.

Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu ráðsins eða hjá kristin@chamber.is