Norrænt hátiðarkvöld

Eftir frábærar viðtökur á liðnum árum skipuleggja  Spánsk-Norrænu viðskiptaráðin frá  enn á ný "La Noche Nórdica". Við vonumst til að geta deilt með ykkur þessari sérstöku norrænu nótt í Madrid og þið notið tækifærið til að bjóða með ykkur viðskiptafélögum, samstarfsmönnum, vinum og fjölskyldu.   Eftir „gala“ kvöldverð þar sem meðal annars verður borinn fram íslenskur saltfiskur í boði Iceland Seafood, verða dregnar út ferðavinningar í boði Icelandair og aðrar úrvals gjafir. 

 Í ár verður gala kvöldverðurinn haldin á einu sérstakasta hóteli í Madrid (Madrid Tower Eurostars) þar sem við munum njóta stórkostlegs útsýnis yfir þessa fögru borg.

Dagsetning:  22.maí frá 20:30 
Staðsetning:
 Madrid Tower, Paseo de la Castellana 261, Madrid.
Verð:  
63 €
Staðfesting: 
fyrir 18 maí hildureir.jonsdottir@es.ey.com eða í síma 00 34 679 971 403  

Meiri upplýsingar er að finna í viðhengi 
Verið hjartanlega velkominn

Við þökkum ykkur kærlega stuðninginn: