Hádegisverðarfundur - lestarsamgöngur á Spáni

SPÍS hefur nú hafið samstarf við önnur Norðurlandamillilandaráð á Spáni, einkum í Madrid, meðal annars í þeim tilgangi að auka framboð á áhugaverðum viðskiptatengdum fundum sem félagar þeirra geta haft sameiginlega áhuga á. 

Einn slikur fundur verður haldinn miðvikudaginn 25 maí nk. í Madrid, -hádegisverðarfundur skipulagður af Spánsk-finnska verslunarráðsins í Madrid. Til umræðu verður framtíð járnbrautasamgangna á Spáni og í Evrópu. Gæti verið áhugavert fyrir íslenska félaga SPÍS ef þeir átt leið um Madrid á þessum tíma en einnig gæti verið upplagt fyrir félaga SPÍS að að benda viðskiptavinum sínum í Madrid og nágrenni á fundinn. 

Fyrirfram skráning er nauðsynleg, hjá okkur í sigga@chamber.is.