Fréttir & viðburðir

15.04.2021Ísland sem áfangastaður fyrir lykilmarkaðina Frakkland, Ítalíu og Spán

Alþjóða viðskiptaráðin; Fransk-íslenska, Ítalsk-íslenska og Spænsk-íslenska, bjóða til streymisfundar um Ísland sem áfangastað 21. apríl n.k. kl. 9:00.

14.11.2019Alþjóðadagur viðskiptalífsins 11.11.2019

Alþjóðadagur viðskiptalífsins fór fram í fyrst sinn þann 11. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica.

21.10.2019Alþjóðadagur Viðskiptalífsins

Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?

13.02.2019Stefnumót við Antonio Ruiz, blaðamann

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið býður til samtals við Antonio Ruiz del Árbol, blaðamann þann 18. febrúar n.k. kl. 12:00-13:30.

13.03.2017Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði afnumin

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið vekur athygli á tilkynningu fjármálaráðuneytisins um afléttingu hafta. Öll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin með nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál. Þótt höftin hafi verið nauðsynleg hefur hlotist talsverður kostnaður af þeim, sérstaklega til lengri tíma litið. Fyrst um sinn höfðu þau töluverð áhrif á daglegt líf fólks. Atvinnulífið hefur einnig þurft að glíma við takmarkanir á fjárfestingu í erlendri mynt og skilaskyldu gjaldeyris. Einkum hefur það komið sér illa fyrir fyrirtæki í alþjóðlegum viðskiptum og sprotafyrirtæki. Þá hefur höftunum fylgt umsýslukostnaður og ýmis óbeinn kostnaður.